Gaman að kynnast þér!


Ég heiti Davíð Goði og hef unnið við kvikmyndagerð og ljósmyndun í yfir áratug. Síðustu 6 ár hef ég unnið allt mitt efni á Davinci Resolve, forrit sem hefur gefið mér mín stærstu tækifæri og leiðir til að leysa þau verkefni. Nú langar mig að deila þeirri reynslu með þér.

Klipping

Við byrjum á að læra á Cut Page og Edit Page, þar fer öll klippingin fram. Við förum yfir tæki og tól sem hjálpa við að klippa myndbönd og hvernig á að stilla forrtitið til að virka sem best.

Litvinnsla

Í Color Page förum við yfir litaleiðréttingu og litgreiningu. Við lærum á öll helstu tólin og hvernig maður getur framkallað ákveðið útlit á sem þægilegastan hátt.

Skil á efni

VIð endum svo á að skila efninu á því formi, í þeirri stærð og á þá miðla sem við eða kúnninn óskar eftir.

8 kaflar og yfir 10 klst. af efni


  Velkomin/n
Available in days
days after you enroll
  1. Undirbúningur og skipulag
Available in days
days after you enroll
  2. Að byrja í Resolve
Available in days
days after you enroll
  3. Cut page og Edit page - Klipping
Available in days
days after you enroll
  4. Color Page - Litvinnsla
Available in days
days after you enroll
  5. Fairlight - Hljóðvinnsla
Available in days
days after you enroll
  6. Fusion - Myndbrellur
Available in days
days after you enroll
  7. Deliver page - Skil á efni
Available in days
days after you enroll
  8. Upload - Samfélags- og aðrir miðlar
Available in days
days after you enroll
  Samantekt
Available in days
days after you enroll

Veldu þína greiðsluleið



Ótakmarkaður aðgangur


Eftir að þú eignast námskeiðið er það aðgengilegt þér um ókomna tíð, engar áskriftir né auka gjöld, nokkurn tímann.

Yfir tímann munu bætast við fleiri kennslustundir og uppfærslur sem koma til með að gera námskeiðið betra fyrir þig og nýja þátttakendur.