Gaman að kynnast þér!
Ég heiti Davíð Goði og hef unnið við kvikmyndagerð og ljósmyndun í yfir áratug. Síðustu 6 ár hef ég unnið allt mitt efni á Davinci Resolve, forrit sem hefur gefið mér mín stærstu tækifæri og leiðir til að leysa þau verkefni. Nú langar mig að deila þeirri reynslu með þér.
Klipping
Við byrjum á að læra á Cut Page og Edit Page, þar fer öll klippingin fram. Við förum yfir tæki og tól sem hjálpa við að klippa myndbönd og hvernig á að stilla forrtitið til að virka sem best.
Litvinnsla
Í Color Page förum við yfir litaleiðréttingu og litgreiningu. Við lærum á öll helstu tólin og hvernig maður getur framkallað ákveðið útlit á sem þægilegastan hátt.
Skil á efni
VIð endum svo á að skila efninu á því formi, í þeirri stærð og á þá miðla sem við eða kúnninn óskar eftir.
8 kaflar og yfir 10 klst. af efni
- Kynning á 3. kafla (0:28)
- In og Out (6:38)
- Cut page umhverfið (6:19)
- Edit page umhverfið (3:51)
- Selection tool (1:13)
- Blade tool (0:51)
- Trim tool (0:55)
- Drag og drop (1:04)
- Tímalínu tól - Snapping, magnet og position lock (2:34)
- J + K + L (2:17)
- Flags og markers (2:42)
- Timeline navigation (2:04)
- Timeline zoom (1:27)
- Að breyta tímalínu (1:20)
- Inspector (2:34)
- Transform (2:01)
- Stabilization (4:34)
- Stabilization gamla (2:19)
- Crop (1:57)
- Keyframes (3:36)
- Dynamic Zoom (2:19)
- Titles (4:53)
- Generators (1:56)
- Effects (4:36)
- Audio effects (1:19)
- Video transitions (4:41)
- Audio transitions (1:55)
- Enable og Disable (2:10)
- Multi-timeline workflow (1:25)
- Retime og hraðabreytingar (5:24)
- Relink og replace (1:34)
- Detect scene cuts (2:01)
- Sjálfvirk textun (4:16)
- Compound clip (2:41)
- Clip attributes (2:29)
- Import / Export XML (2:29)
- Kynning á 4. kafla (0:30)
- Color tab umhverfið (7:05)
- Color space (1:42)
- Nodes (2:35)
- LUT (2:55)
- Color space transform (1:53)
- Import LUT (1:23)
- Color space transform - Framhald (4:58)
- CST + LUT (4:11)
- White balance (2:51)
- Primaries (5:07)
- Curves (3:44)
- Curves - Framhald (5:54)
- Sýnidæmi 1 - Curves, primaries og LUTs (5:04)
- Color balance með curves og primaries (4:45)
- Qualifier (9:03)
- Skin tones (4:05)
- Skin tones - Framhald (4:41)
- Að afrita color grade (2:46)
- Film look creator (8:28)
- Serial nodes (3:13)
- Parallel nodes (2:37)
- Key mixer nodes (2:22)
- Outside nodes (1:44)
- Layer nodes (2:16)
- Shared nodes (2:01)
- Timeline nodes (1:36)
- Split screen og compare (3:06)
- Power windows - Maskar (4:23)
- Power windows með tracking (2:48)
- Color keyframes (3:38)
- Noise reduction (4:58)
- Magic mask (3:31)
- Relight (2:55)
- Relight með depth map (3:09)
- Sýnidæmi 2 - 12 klippur (18:03)
- Kynning á 5. kafla (0:21)
- Hljóð og mikilvægi þess (0:41)
- Fairlight umhverfið (2:43)
- EQ (6:46)
- Compressor (3:16)
- LIMITER (2:51)
- Audio Keyframes (4:01)
- Mono yfir í stereo (2:01)
- Að synca hljóð (3:07)
- Noise reduction í hljóði (3:58)
- Voice processor (3:22)
- Voice isolation (2:12)
- Gervigreind í Fairlight (8:04)
- Sýnidæmi.1 - Hljóðvinnsla (4:53)
Allt námskeiðið eða bara litvinnsla?
Margir vilja ennþá klippa á forrit eins og Premiere eða Final Cut Pro og því vil ég bjóða ykkur að velja á milli þess að læra allt í Resolve eða bara kaflann í litvinnslu!
Ótakmarkaður aðgangur
Eftir að þú eignast námskeiðið er það aðgengilegt þér um ókomna tíð, engar áskriftir né auka gjöld, nokkurn tímann.
Yfir tímann munu bætast við fleiri kennslustundir og uppfærslur sem koma til með að gera námskeiðið betra fyrir þig og nýja þátttakendur.