Komdu að læra á Davinci Resolve!

Í þessu námskeiði fer ég yfir grunninn í eftirvinnslu myndbanda og kenni þér á öll helstu tólin sem ég nota til að framleiða auglýsingar, þætti og myndbönd fyrir samfélagsmiðla. Einnig fer ég yfir mín eigin leyndarmál og hvernig ég hef nýtt þau til leysa verkefni sem mig hefði aldrei órað fyrir. Smelltu á myndbandið hér að neðan til að sjá kynninguna.